Skilyrði og samningar

Yfirlýsing um birtingu vöruupplýsinga

Við viljum veita viðskiptavinum skýrleika og hjálpa þeim að skilja hentugleika vörunnar.

Notandasamningur

Notandasamningurinn stjórnar sambandi okkar við þig.

Notkunarskilmálar vefsíðu

Aðgangur þinn að þessari vefsíðu er háður skilmálum okkar og skilyrðum og öðrum yfirlýsingum og tilkynningum.

Aðvörun um áhættuupplýsingar

Áhættulýsingartilkynning okkar veitir viðskiptavinum upplýsingar um þá áhættu sem fylgir CFDs, en hún getur hvorki útskýrt alla mögulega áhættu né hvernig slík áhætta tengist persónulegum aðstæðum hvers viðskiptavinar. Það er mikilvæt að viðskiptavinir okkar skilji fyllilega þá áhættu sem fylgir viðskiptunum áður en þeir ákveða að hefja viðskiptasamband við okkur.

Persónuvernd

Stefna okkar um stjórn og verndun persónu upplýsinga þinna.

Kvartanastefna viðskiptavina

Nákvæma lýsingu á kvörtunarferlinu má nálgast hér.

FAIS Lögboðin yfirlýsing

Lögboðin upplýsingagjöf hvað varðar lög um fjármálaráðgjöf og milliliðaþjónustu nr. 37 frá 2002.

PAIA Handbók

Aðgangur að upplýsingaferli, ssem stjórnast af lögum um aðgang að upplýsingum (PAIA) 2000, 32. gr. Stjórnarskrárinnar.

Stefna varðandi hagsmunaárekstur

Stefna okkar um eftirlit með og stjórnun hugsanlegra hagsmunaárekstra innan Plus500AU, milli Plus500AU og viðskiptavina þess og milli viðskiptavina Plus500AU.

Stefna um framkvæmd fyrirmæla

Stefna okkar um að bjóða upp á “bestu framkvæmd’’ þegar við framkvæmum fyrirmæli fyrir hönd viðskiptavina.

Af hverju Plus500?

Skiljanlegur verkvangur

Samkeppnishæf verðbil

Löggiltur og eftirlitsskyldur

Vernd fyrir neikvæðri stöðu reikninga

24/7 Aðstoð á netinu

Þarfnastu hjálpar?
24/7 Þjónusta