Áhættustýringartæki

Stjórnaðu áhættunni með okkar einföldu en samt öflugu miðlunar tólum

Fartölva með skjáskot af Plus500 hugbúnaðinum iPad Pro og iPhone sem sýna Plus500 miðlunar verkvanginn.

Stilltu 'Loka við hagnað' [Stöðva takmörk] og/eða 'Loka við tap' [Stöðva tap] Verð stig

‘Loka við hagnað’ [Stöðva takmörk] og ‘Loka við tap’ [Stöðva tap] viðskiptafyrirmæli er hægt að bæta við miðlanirnar þínar þegar þú opnar nýja stöðu/bið pöntun, eða þegar breytir núverandi stöðu. Þessi fyrirmæli leyfa þér að ákveða tiltekið hlutfall þar sem stöðu þinni verður lokað til að vernda hagnað þinn, ef um er að ræða loka við gróða eða til að lágmarka tap, ef um er að ræða loka við tap viðskiptafyrirmæli. Athugaðu að loka við hagnað og loka við tap viðskiptafyrirmæli fela ekki í sér ekki að staðan þín loki á nákvæmlega því verði sem þú hefur tilgreint. Ef markaðsverð fer skyndilega niður eða upp, á verði sem er umfram stöðvunar fyrirmæli þín, er mögulegt að staðan þín verði lokuð á næsta verði sem getur verið annað verð en það sem þú hefur sett. Þetta er þekkt sem "Skrun" (Slippage).

Dæmi:

Gull CFD gengur kaupum og sölum á $1,405/$1,410 (Selja/Kaupa) hver gullstöng. Þú ákveður að opna kaupa stöðu á 10 einingar af Gull CFD á $1.410 meðan þú setur Loka við tap viðskiptafyrirmæli á $1.390.
Gull CFD verð fellur beint í $1.390 og síðan í $1.350. Stöðu þinni verður sjálfkrafa lokað við $1390.
Tapið þitt er: 10 * (1.390 - 1.410) = -200$
Ef verð Gull CFD ‘fellur niður’ frá $1.410 og beint niður í $1.350, mun miðlun loka við $1.350 í stað $1.390 sem var stöðva við tap stigið sem þú hefur sett. Þar sem stöðvun var ekki tryggð, þegar markaðurinn skyndilega lækkaði og fór í $1.390, var lokun stöðu framkölluð á næsta tiltæka verði sem var $1.350. Í þessu tilfelli verður tapið þitt: 10 * (1.350 - 1.410) = -$600

Ákveða verðbil fyrir 'Lokað í hagnaði' [Mörk] eða 'Lokað við tap' [Stöðvunartap].
  • Laus án endurgjalds
  • Haltu í hagnað og takmarkaðu tap þitt

Örugg stöðvun

Ef þú bætir við Örugg stöðvun viðskiptafyrirmælum á miðlunar stöðuna þína setur þú alger mörk á hugsanlegt tap. Jafnvel þótt verð fjárgerningsins hreyfist verulega gegn þér, þá verður stöðu þinni sjálfkrafa lokað á tilgreindu verði, án þess að hætta sé á skruni.
Örugg stöðvun er aðeins í boði fyrir suma fjárgerninga. Ef fjárgerningurinn styður örugga stöðvun verður valreitur tiltækur til notkunar í verkvanginum (eftir að þú hefur valið "Loka við tap" valreitinn).
Upplýsingar um örugga stöðvun:
Viðskiptafyrirmæli um örugga stöðvun er aðeins hægt að setja á nýja miðlunar stöðu/bið pöntun og er ekki hægt að bæta við núverandi stöðu.
Örugga stöðvun er aðeins hægt að virkja/breyta þegar fjárgerningurinn er í boði til miðlunar. Þegar örugga stöðvunin þín er virk, þá er ekki hægt að fjarlægja hana, aðeins er hægt að breyta/fjarlægja loka við tap viðskiptafyrirmæli.
Viðbótar gjald fyrir verðbil vegna öruggrar stöðvunar er ekki endurgreitt þegar það er virkjað og verður birt fyrir samþykki. Staða tryggðrar stöðvunnar skal vera á ákveðinni fyrirfram ákveðinni fjarlægð frá núverandi miðlunar verði fjárgerningsins.

Dæmi:

Apple CFD er miðlað á $148/$150 (Selja / Kaupa) á hlut.
Þú ákveður að kaupa 10 samninga (hlutabréf) á Apple CFD og setur örugga stöðvun á $130. Verðbil aðlögunar fyrir örugga stöðvun er $10.
Apple CFD lækkar undir $100, en þú ert tryggður á að loka Kaupa stöðu á $130.
Með örugga stöðvun á 10 samningum (hlutum): P & L = 10*(130-150) - 10 [Verðbil aðlögunar fyrir örugga stöðvun ] = -$210
Án öruggrar stöðvunar: P & L = 10 * (100-150) = -$500

Örugg stöðvun
  • Aukaálag bætist við
  • Takmörk á áhættu þinni
  • Vittu fyrirfram hvert hámarkstap þitt getur verið

Raðstöðvun - Takmarka sjálfkrafa tap á stöðu og halda í hagnað

Að setja Raðstöðvun viðskiptafyrirmæli hjálpar þér að læsa ákveðinni upphæð af hagnaði. Þegar þú opnar stöðu eða bið viðskiptafyrirmæli með raðstöðvun, verður hún opin svo lengi sem verð hennar breytist þér í hag, en verður sjálfkrafa lokað ef verð hennar breytir um stefnu með tilteknu magni haka*.
Raðstöðvun gerir þér kleift að setja loka við tap sem sjálfkrafa uppfærist þegar markaðurinn fer þér í hag. Loka við tap fyrirmælin eru virk ef markaðinn hreyfist óhagstætt (í samræmi við umbeðnar haka breytingar). Þessi eiginleiki er án endurgjalds, en það er engin trygging fyrir því að staðan þín muni loka nákvæmlega við Loka við tap stigið, vegna 'Skruns'.

Dæmi:

Verðið á EUR/USD er 1.19400 / 1.19500 (Selja / Kaupa).
Þú ákveður að opna kaupstöðu fyrir 100.000 einingar og setur raðstöðvun á 100 hök (100 hök = 0.00100). Þetta setur raðstöðvun á sölugengi upp á 1.19300 (1.19400 - 0.00100). Verð á EUR/USD byrjar að hækka og sölu gengi nær 1.19450; Raðstöðvunin setur breytinguna á 1.19350 (1.19450 - 0.00100).
EUR/USD heldur áfram að hækka og sölugengið nær 1,19750; Raðstöðvunin breytir sjálfkrafa samkvæmt nýju markaðsverði og breytist í 1.19650 (1.19750 - 0.00100).
Ef verð á EUR/USD breytir skyndilega um stefnu og lækkar um 100 hök (þ.e. til 1.19650, Raðstöðvunarverð þitt) eða meira, mun Plus500 framkvæma pöntunina á 1.19650 ef það á við; annars verður staðan lokuð á næsta lausa gengi.
Ef staðan lokaði á genginu 1.19650 - Er hagnaður þinn: 100.000 * (1.19650 - 1.19500) = 150 € (með því að nota Raðstöðvun var hægt að halda í hagnaðinn).

* Punktur (verð vaxta punktur). Fyrirr alla Plus500 fjárgerninga, vísar til minnstu einingu verð breytinga.

Eltistöðvun – lægri hluti stöðu er verndaður sjálfkrafa á meðan efri hlutinn er læstur
  • Hjálpar til við að halda í hagnað
  • Breytir sjálfkrafa loka við tap verði
  • Laus án endurgjalds
  • Lokaverðið er ekki tryggt

Plus500 heldur því ekki fram vera opinber fræðileg stofnun sem hefur fengið viðurkenningu frá hvaða landi/ríkisstjórn sem er.

Láttu reyna á þekkinguna þína

Ertu tilbúin/n að taka næsta skref í ferðalaginu þínu?

Af hverju Plus500?

Skiljanlegur verkvangur

Samkeppnishæf verðbil

Löggiltur og eftirlitsskyldur

Vernd fyrir neikvæðri stöðu reikninga

24/7 Aðstoð á netinu

Þarfnastu hjálpar?
24/7 Þjónusta