Plus500 veitir ekki vörur sínar eða þjónustu til íbúa Bandaríkin.

Plus500 veitir ekki vörur sínar eða þjónustu til íbúa Bandaríkin.

CFD þjónusta. 77% tapa peningum.

Um Plus500™

Plus500 er markaðsleiðandi miðlun á CFD-samningum, sem býður upp á óviðjafnanlegar viðskiptaaðstæður fyrir hlutabréf, gjaldmiðla, hrávörur, rafmyntir, ETF kauphallarsjóðir, valréttir og vísitölur ásamt skapandi viðskiptatækni.

Plus500 logo with fading reflection of the logo

Hver Erum Við

Plus500 miðlunar verkvangurinn er í boði hjá Plus500CY Ltd. Þess vegna er Plus500CY Ltd útgefandi og seljandi fjárhagsafurða sem lýst er eða fáanlegar eru á þessari vefsíðu. Plus500CY Ltd er staðsett á Kýpur með skrifstofur í Limassol. Félagið hefur leyfi og er undir eftirliti fjármálaeftirlitsins á Kýpur (CySEC) með leyfi nr. 250/14, til að bjóða upp á samninga fyrir mismun (CFD) í ýmsum undirliggjandi vörum. Félagið er ört vaxandi CFD veitandi og býður nú upp á safn af yfir 2800 fjárgerningum. Plus500CY Ltd ehf er dótturfélag Plus500 Ltd; Fyrirtæki skráð á aðalmarkaði kauphallarinnar í London yfir skráð félög, og með höfuðstöðvar í Haifa.

Upplýsingar um fyrirtæki

Peningar viðskiptamanns

Þegar þú opnar reikning, mun Plus500CY Ltd halda fjármunum þínum aðskildum, í samræmi við peningareglur Verðbréfaeftirlits Kýpur.

Peningaöryggi viðskiptavina

CFD- samningamiðlarinn með hæstu einkunnina

Plus500 er best metna viðskiptaforritið fyrir CFD-samninga á Apple's App Store og Google Play þar sem það er skiljanlegt en samt öflugt í mörgum háþróuðum eiginleikum þess.

Markmið og framtíðarsýn

Stefna okkar

Plus500 hefur skapað sterkan grunn sem gerir það vel í stakk búið til að skila vexti í framtíðinni. Stefnumótandi forgangsröðun Plus500 hefur hingað til verið aðgreind og mun halda áfram að aðgreina, Plus500 frá keppinautum sínum og vera grundvallaratriði í framtíðar árangri Plus500.

Halda áfram að ná í nýja viðskiptavini og halda virkum viðskiptavinum

Eigin markaðssetning Plus500 hefur verið og mun halda áfram að vera drifkraftur fyrir vöxt nýrra viðskiptavina innan núverandi markaða Plus500 og hugsanlegar nýjar lögsögur.

Þessar nýjungar í markaðssetningu gera Plus500 kleift að miðla markvissum markaðssetningar kröftum og þróa mjög árangursríkar markaðsherferðir með því að fylgjast með og stjórna kaupum viðskiptavina á grundvelli gagnagreiningartækja og eigin reiknirita.

Auka miðlunar magn frá virkum viðskiptavinum á miðlunar verkvangnum

Aukin áhersla Plus500 á nýsköpun, bestun í notendaupplifun og fjölbreytileika þess sem í boði er eru lykilatriði í því að auka virkni viðskiptavina á miðlunarverkvangnum. Aukin áhersla Plus500 á nýsköpun gerir því kleift að halda áfram að vera einn helsti markaðsaðili við að setja upp nýja fjárgerninga sem eru viðskiptavinum þóknanlegir, svo sem áberandi nýskráð hlutabréf.

Auka markaðshlutdeild í núverandi lögsagnarumdæmum og útvikkaðu yfir í ný lögsagnarumdæmi

Plus500 hyggst auka markaðshlutdeild sína í lögsagnarumdæmunum þar sem vörur þeirra eru nú þegar í boði og auka landfræðilega útbreiðslu smám saman með því að komast inn í nýjar lögsögur þar sem það hefur ekki viðskiptavini og með því að einbeita sér að því að eignast nýja viðskiptavini frá reglugerðarbundnum mörkuðum, einkum þá nýju viðskiptavini sem búa í vestur evrópu.

Halda áfram forystu í nýsköpun og rannsóknum og þróun ("R&Þ")

Frá upphafi hefur Plus500 lagt mikla áherslu á tæknilegt forskot sitt og stöðuga nýsköpun.

Félagið skilur þörfina á því að þróa og dreifa nýjum og nýjungargjörnum fjárgerningum sem hluta af stefnu sinni til að halda áfram að byggja upp tryggan og þáttakandi viðskiptavina gunn.

Plus500 er leiðandi innan CFD geirans í fartækja nýsköpun og ánægju viðskiptavina.

Halda áfram bestun á rekstrarmódeli okkar til að auka fjárhagslegan ávinning

Áframhaldandi fjárfesting í og þróun markaðsmaskínunnar mun gera Plus500 kleift að auka getu sína til að ná í nýja viðskiptavini á skilvirkan og hagkvæman hátt.

Eðli eigin tækni Plus500 gerir því kleift að stækka inn í ný landsvæði án þess að þörf sé á eiginlegri viðveru á þessum mörkuðum, sem aftur dregur úr fjármagnskostnaði sem þarf til að auka landfræðilega nálgun.

Okkar sýn

Vera veitandi CFD nr 1 á heimsvísu, og halda áfram að leiða í tækni og nýsköpun og laða að nýja og núverandi viðskiptavini.

Mikilvæg tímamót

Plus500 var stofnað árið 2008. Miðlunarverkvangurinn gerir viðskiptavinum kleift að eiga viðskipti við hreyfingar á verði hlutabréfa, rafmynta, vísitalna, hrávara, gjaldmiðla, ETF og kauprétti án þess að þurfa að kaupa eða selja undirliggjandi fjárgerninga.
 • 2008 Upprunalega Plus500 hópurinn fyrirtækið er stofnað og ýtir úr vör viðskiptaverkvangi á netinu fyrir PC-tölvur.
 • 2009 Plus500 hópurinn er fyrsta fyrirtæki heims að bjóða upp á CFD-hlutabréfasamninga án þóknunar.
 • 2010 sendir frá sér netútgáfu sem gerir notendum Makka, Linux og snjallsíma að stunda verðbréfaviðskipti á netinu.
 • Plus500 hópurinn bætir EFT við viðskiptaeignasafnið sitt.
 • 2011 Plus500 hópurinn Yfir 2.000.000 færslna eru gerðar hjá Plus500 hópurinn í hverjum mánuði.
 • Plus500 hópurinn ýtir úr vör fyrsta farsímaforritinu fyrir iPhone og iPad sem sem gerir viðskiptavinum kleift að hafa fulla stjórn á fjármálum sínum hvar sem er.
 • Plus500 hópurinn er það forrit fyrir CFD-samningamiðlun sem er með hæstu einkunn í App Store Apple.
 • Plus500 hópurinn eykur við alþjóðlegt eignasafn sitt með því að bjóða upp á 1000 mismunandi verðbréf á stóru sviði alþjóðlegra markaða.
 • 2012 Plus500 hópurinn kynnir farsímaforrit fyrir Android snjallsíma og spjaldtölvur.
 • Plus500 hópurinn setur sér það takmark að verða stærsta miðlunarfyrirtæki heims fyrir CFD-samninga.
 • 2013 Plus500 Ltd ehf. gerist opinber hluthafi í AIM London Stock Exchange.
 • Plus500 hópurinn kynnir fyrstu afleiðusamninga með Bitcoin í heiminum.
 • 2014 26 febrúar - Plus500 Ltd ehfMarkaðsverðmat í AIM hlutabréfamarkaði London Stock Exchange nær $ 1,000,000,000 USD.
 • Kynnir 'Örugga stöðvun'.
 • 2015 Plus500 hópurinn skrifar undir stuðningssamning við spænsku meistarana, knattspyrnufélagið Atlético de Madrid.
 • Mars - Windows forriti verður bætt við núverandi Android og IOS forrit.
 • 2016 Plus500 bætir CFDs á Kauprétti og kynnir framlengingar aðgerðina.
 • Plus500 samstæðan gangsetur nýja Vef Miðlarann, sem er samhæfður við bæði einkatölvu og farsíma tæki.
 • 2017 Plus500 Group skrifar undir stóran styrktarsamning við “Plus500 Brumbies”, 2017 Meistara Super Rugby Áströlsku deildarinnar.
 • 2018 Almenn hlutabréf Plus500 Ltd eru skráð til miðlunar á aðalmarkaði kauphallarinnar í London fyrir skráð fyrirtæki.
 • Plus500 Ltd tengist bresku FTSE 250 vísitölunni yfir leiðandi fyrirtæki með miðlungs markaðshlutdeild
 • 2019 Plus500 bætir við breiðu úrvali af háþróuðum grafa eiginleikum fyrir tæknilega greiningu, þar með talið margar vísibreytur og teikni tól.
 • 2020 Plus500 Group skrifar undir styrktarsamninga við svissnesku Super League meistarana, BSC Young Boys fótboltafélagið, við meistara Póllands, Legia Warszawa fótboltafélagið og við Atalanta B.C., rísandi veldi í ítölskum og alþjóðlegum fótbolta.
 • 2021 Plus500 opnar nýja R&D miðstöð í Tel Aviv.

Plus500CY Ltd lýtur eftirliti Verðbréfaeftirlits Kýpur (250/14).
Plus500CY Ltd er fyrirtæki skráð á Kýpur (Fyrirtæki nr. HE 333382) sem sérhæfir sig í afleiðusamningum (CFDs) um hrávörur, hlutabréf, gjaldmiðla og vísitölur.

Heimilisfang

Plus500CY Ltd, 169-171 Arch. Makarios III Avenue, Cedars Oasis Tower, Floor 1, 3027, Limassol, Cyprus

Meðferð kæra

Sem fjárfestingarfélag undir eftirliti CySEC er okkur skilt að fara eftir innri ferlum til að eiga við kvartanir viðskiptavina hratt og örugglega. Þú getur sent inn kvartanir sem þú kannt að hafa vegna þjónustu Plus500CY Ltd í gegnum Hafa samband síðuna á vefsíðu okkar, og stílað hana á Notendaþjónustu. Þessi síða er einnig aðgengileg í gegnum "Hjálp"-vallistann á Plus500 viðskiptaverkvangnum. Vinsamlegast gakktu úr skugga um að efnislínan í 'hafa samband' forminu innihaldi orðið “Complaint”.

Við sendum þér skriflega staðfestingu á kvörtun þinni skömmu eftir móttöku hennar. Frekari upplýsingar um hvernig við eigum við kvartanir má finna í klásu 32 í Notendaskilmálunum.

Samskipti við viðskiptavini og óumbeðin nálgun

Til að hafa samskipti við Plus500, ættu viðskiptavinir að fylla út formið sem er tiltækt á “Hafa samband” síðunni ("Beiðna form" ið). Eftir að beiðna formið hefur verið sent inn, mun svar Plus500 sent beint í tölvupósti á það tövupóstfang sem viðskiptavinurinn tiltekur í beiðnaforminu.
Einungis tölvupóstar sem berast frá annað hvort plus500.com léninu eða frá plus500.com.cy léninu eru lögleg tölvusamskipti frá Plus500. Allir aðrir tölvupóstar þar sem staðhæft sé að séu frá Plus500 dæmast sviksamlegir.

3D fjármálagröf efst á spjaldtölvu

Samstarfsaðilar okkar

Þarfnastu hjálpar?
24/7 Þjónusta