Valmynd

Rukkar Plus500 næturgjald?

Næturfjármögnun er annað hvort bætt við eða dregin af reikningnum þínum hvnær sem staða er skilin eftir opinn eftir ákveðinn niðurskurðartíma ("Tíma á næturfjármögnun").

Formúlan sem notuð er til að reikna út daglega upphæð næturfjármögnunnar er:
Stærð miðlunar * Opnunar gengi stöðu * Punkta virði * Dagleg fjármögnun yfir nótt %

Þegar miðlað er með hlutabréfa CFD, verður formúlan:
Stærð miðlunar * Daglegt lokagengi * Punkta virði * Dagleg næturfjármögnun% þar sem daglegt lokagengi er meðaltal [(Kaup+Sala)/2] síðasta verðtilboðs 30 mínútum fyrir næturfjármögnunartíma (td ef næturfjármögnunin er 22h, munum við taka síðusta verðtilboðið fyrir eða klukkan 21:30).

Tíminn á næturfjármögnun og dagleg prósenta á næturfjármögnun má finna í "Upplýsingar" tenglinum við hliðina á heiti fjárgernings á aðalskjá miðlunar verkvangsins. Fyir nánari upplýsingar um gjöld, vinsamlegast lestu “Rukkið þið einhver gjöld?

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

Plus500 veitir ekki vörur sínar eða þjónustu til íbúa Bandaríkin.

Plus500 heldur því ekki fram vera opinber fræðileg stofnun sem hefur fengið viðurkenningu frá hvaða landi/ríkisstjórn sem er.

Láttu reyna á þekkinguna þína

Ertu tilbúin/n að taka næsta skref í ferðalaginu þínu?

Af hverju Plus500?

Skiljanlegur verkvangur

Samkeppnishæf verðbil

Löggiltur og eftirlitsskyldur

24/7 Aðstoð á netinu