Valmynd

Peningaöryggi viðskiptavina

Þegar þú opnar reikning hjá okkur munum við geyma fjármunina þína í samræmi reglur UK Financial Conduct Authority um peningavernd viðskiptavina. Samkvæmt þessum reglum, þá leggjum við peninga hvers viðskiptavinar inn á aðskilda bankareikninga.

Peningavernd viðskiptavina
Allir peningar viðskiptavina eru geymdir í sérstökum bankareikningum viðskiptavina í samræmi við reglur Financial Conduct Authority um fjármuni viðskiptavina
Plus500UK Ltd notar sína eigin peninga í vogunarviðskiptum. Það notar ekki peninga viðskiptavina í þeim tilgangi
Plus500UK Ltd afhendir ekki peninga viðskiptavina mótaðilum í vogunarviðskiptum
Plus500UK Ltd kemur ekki af stað ágiskunartilboðum á markaðinum
Plus500UK Ltd er ekki útsett fyrir skuldsetningu fyrirtækja eða ríkja
Plus500UK Ltd Heimilað og reglugerðabundið af Financial Conduct Authority. Fjármálaeftirlitsstofnun Skráningarnúmer: 509909
Plus500UK Ltd fjárfestir ekki með peningum almennra viðskiptavina

Bótakerfi fjármálaþjónustu (FSCS)

The Financial Services Compensation Scheme (FSCS) er lokaúrræði bótasjóðs Bretlands fyrir viðskiptavini löggildra fjármálaþjónustufyrirtækja. Ef fyrirtæki verður gjaldþrota eða hættir viðskiptum, gæti breski tryggingarsjóðurinn (FSCS) greitt bætur til viðskiptavina fyrirtækisins. FSCS sjóðurinn tryggir viðskipti fyrirtækja sem hafa verið löggild af FCA.
Viðskiptavinir Plus500UK ehf myndu falla undir 'Fjárfestinga' kröfu flokkinn, þar sem trygging er £ 85.000 á mann fyrir hvert fyrirtæki. Ef viðskiptavinur hélt úti reikning hjá löggildu fjárfestingarfyrirtæki og leið skort í kjölfar aðskilnaðs, gæti viðskiptavinurinn samt sem áður fengið allt að £ 85.000 í bætur. Ef Plus500UK ehf yrði gjaldþrota myndu sjóðir viðskiptavina, sem haldnir voru í aðskildum reikningum, fá endurgreiddan hlut sinn að frádregnum kostnaði skiptastjóra hvað varðar meðhöndlun og dreifingu þessa sjóða. Í tilfelli fjárhalla þá gætu einstaklingar verið gjaldgengir til greiðslu bóta frá Financial Services Compensation Scheme. 

Jörð og talnalás sem táknar peninga vernd viðskiptavina

Af hverju Plus500?

Skiljanlegur verkvangur

Samkeppnishæf verðbil

Löggiltur og eftirlitsskyldur

24/7 Aðstoð á netinu

Þarfnastu hjálpar?
24/7 Þjónusta