Plus500 veitir ekki vörur sínar eða þjónustu til íbúa Bandaríkin.

Plus500 veitir ekki vörur sínar eða þjónustu til íbúa Bandaríkin.

CFD þjónusta. 77% tapa peningum

Valmynd

Miðlun

Eru einhverjar hömlur varðandi miðlunar aðferðir?

Allar miðlunar aðferðir sem eru bannaðar undir skilmálum Notanda Samkomulags svo sem brask, sjálfvirk gagna færslu kerfi og baktryggingar, eða sem fellur undir skilgreiningu markaðs misnotkunar svo sem innherja viðskipti, sem og allar bannaðar athafnir svo sem misnotkun á bónus kerfinu okkar, eru ekki leyfilegar á miðlunar verkvangnum okkar. Við slíkar kringumstæður, áskiljum við okkur rétt til að ógilda allar þínar miðlanir og/eða loka reikningnum þínum. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlega lesið Notanda Samkomulag okkar sem er aðgengilegt á vefnum okkar.

Lesa meira

Get ég skuldað ykkur? Getur reikningurinn minn haft neikvæða stöðu?

Viðskiptavinir geta ekki tapað meiru en þeim fjármunum sem þeir eru með á reikningnum sínum. “Framlegðarbeiðni” fítusinn er til staðar til þess að koma í veg fyrir að reikningurinn þinn hafi neikvæða stöðu. Fyrir frekari upplýsingar vinsamlega lesið “Hvað er Framlegðarbeiðni?

Lesa meira

Bjóðið þið upp á Tilkynninga þjónustu?

Já, og hún er algerlega frí! Þú getur fengið tilkynningar og viðvaranir hvenær sem þú opnar/lokar stöðu, þegar skjal nálgast ákveðið gengi(verð), fyrir Framlegðarbeiðni, o.s.frv. Með því að nota þessa þjónustu, færð þú ákveðna stjórn yfir Miðlunar Reikningnum þínum jafn vel þegar þú ert skráð/ur út úr miðlunar verkvangnum.

Lesa meira

Gerið þið grein fyrir sköttum?

1. Það er á þína ábyrgð að gefa upp og borga skatta í samræmi við lög og reglur í þínu landi. Þar að auki er okkur í ákveðnum löndum skylt að halda eftir skatti. Vinsamlega vísaðu í Notandasamninginn fyrir viðeigandi ákvæði um þessi mál í þínu lögsagnar umdæmi.

Lesa meira

Hvernig get ég metið fjárhagslega stöðu miðlunar reikningsins míns?

Þú ættir að kynna þér eftirfarandi skilgreiningar:

Lesa meira

Hvernig get ég forðast Framlegðarbeiðni?

Viðskiptavinir ættu alltaf að fylgjast með innistæðu sinni og sjá til þess að þeir eigi næga fjármuni á miðlunar reikningi sínum til þess að halda sínum opnu stöðum. Enn fremur, geta viðskiptavinir óskað þess að fá tilkynningu með tölvupósti/SMS/Þrýsti ef ske kynni að eigið fé reikningsins nálgist samtals viðhaldsmörk. Til að gera það, smelltu á “Reikningur” → “Tilkynningar” eða ef þú notar app, smelltu á “Valmynd” → Verðgildisviðvaranir” → ”Tilkynningar”.

Lesa meira

Hvernig get ég fengið skýrslu um virkni reikningsins míns?

Til að búa til skýrslu um lokaðar stöður, hagnað og tap o.s.frv. Skráðu þig inn á Plus500 reikninginn þinn, smelltu á “Fjármálastjórn” →“Skýrslur” (í farsíma, farðu í “Reikningur” → “Skýrslur” ).

Lesa meira

Hvernig reikna ég Framlegðar kröfur mínar?

Tryggingarfé = (opnunarverð stöðu*stærð miðlunar)*tryggingafé prósenta.
Til dæmis, segjum sem svo að þú kaupir 30 Meta skuldabréfa CFDs fyrir $75 hvert("Kaup" staða), þá væri virði stöðunnar 30*75=$2250. Ef Tryggingafé prósenta væri 20% þá væri það tryggingafé sem krafist væri 20%*2250=$450.

Lesa meira

Hvernig loka ég stöðu?

Til að loka stöðu, smelltu á “Loka Stöðu” hnappinn á aðalskjámyndinni, eða í “Opnar Stöður” flipanum. Þegar þú hefur smellt á þennan hnapp opnast pop-up gluggi og þú verður að staðfesta eða hætta við beiðnina þína til að loka stöðunni. Í þessum pop-up glugga, hefur þú einnig möguleikann á að loka stöðunni þinni að hluta. TIl dæmis, ef þú ert með stöðu í Náttúru Gasi með 2000 samninga, getur þú valið um að loka 1000 samningum og verið eftir með minni stöðu.

Lesa meira

Hvernig bý ég til og breyti viðvörunum?

Til að búa til nýja viðvörun skaltu smella á viðvörunartáknið (  ) á aðalskjámyndinni eða á "Upplýsingar" skjámynd fjárgerningsins.

Lesa meira
Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

Plus500 veitir ekki vörur sínar eða þjónustu til íbúa Bandaríkin.

Plus500 heldur því ekki fram vera opinber fræðileg stofnun sem hefur fengið viðurkenningu frá hvaða landi/ríkisstjórn sem er.

Láttu reyna á þekkinguna þína

Ertu tilbúin/n að taka næsta skref í ferðalaginu þínu?

Af hverju Plus500?

Skiljanlegur verkvangur

Samkeppnishæf verðbil

Löggiltur og eftirlitsskyldur

24/7 Aðstoð á netinu