Við bjóðum upp á fjölda miðlunar tóla sem hægt er að nota sem hluti af áhættustýringaraðferðum við miðlun á rokgjarnum mörkuðum eins og Bitcoin og öðrum rafmyntum.
Þú getur notað ‘Loka við gróða’ fyrirmæli til að 'halda eftir' mögulegum hagnaði þínum - með því að loka sjálfkrafa miðlun þinni á fyrirfram ákveðnu gengi.
Þú getur notað ‘Loka við tap’ fyrirmæli til að lágmarka og koma í veg fyrir frekara tap - með því að loka sjálfkrafa miðlun þinni á fyrirfram ákveðnu gengi.
Annar valkostur er að nota ‘Raðgeng stöðvun’ fyrirmæli sem eru hönnuð til að vernda hagnað með því að gera stöðu kleift að vera opin svo lengi sem verðið er að hreyfast þér í hag, en lokar viðskiptum um leið og verðið breytir stefnu með fyrirfram ákveðnum fjölda stiga.
Athugaðu að þessi stöðvafyrirmæli ábyrgist ekki að staðan þín loki á nákvæmlega því verði sem þú hefur tilgreint. Ef skyndilega kemur bil í verðið eða það hreyfist niður eða upp á verði sem er umfram fyrirfram ákveðið stöðvunarstig þitt, getur stöðu þinni verið lokað á næsta tiltæka verði, sem getur verið annað en það sem þú hefur sett. Þetta er nefnt 'Skrun'.
Ef þú vilt tryggja að viðskiptin þín loki á nákvæmlega því gengi sem þú hefur sett án þess að hætta sé á skruni, getur þú sett Tryggð stöðvun’. Þessi sérstöku fyrirmæli eru fáanleg með viðbótar gjaldi sem greitt er með Boð/Spurt verðbili.
Fyrir frekari upplýsingar um hvernig á að nota áhættustjórnunar tól Plus500, smellið hér.
<